Verðskrá

Fleiri eiginleikar, meiri þjónusta og öryggi. Enginn falinn kostnaður.
 • Langjökull
 • 8.990,- / mánuði
 • 500 vörunúmer
 • 1.000mb (1GB) gagnapláss
 • 490,- kr. hvert netfang
 • Kreditkorta greiðslugátt
 • Netgíró greiðslugátt
 • Ótakmörkuð bandvídd
 • 24/7 Þjónusta á þjónustuborði
 • Margir gjaldmiðlar
 • Mörg tungumál
 • Síma þjónusta
 • Prófa frítt!
 • Vatnajökull
 • 14.990,- / mánuði
 • 2.500 vörunúmer
 • 10.000mb (10gb) gagnapláss
 • 490,- kr. hvert netfang
 • Kreditkorta greiðslugátt
 • Netgíró greiðslugátt
 • Ótakmörkuð bandvídd
 • 24/7 Þjónusta á þjónustuborði
 • Margir gjaldmiðlar
 • Mörg tungumál
 • Síma þjónusta
 • Prófa frítt!

Algengar spurningar

Hér að neðan má sjá svör við algengum spurningum.
Ekki láta frábæru verðin okkar blekkja þig, vefverslunarkerfið okkar hentar stórum jafnt sem smáum vefverslunum.


Er stofnkostnaður?

Nei, enginn stofnkostnaður og öll verð með virðisaukaskatti.

Þarf ég vefhýsingu?

Nei. Hjá okkur er vefhýsing innifalin í áskrift.

Get ég notað mitt eigið lén?

Já, hægt er að nota hvaða lén sem er. Hvort sem um ræðir þittlén.is, þittlén.com osfr.

Get ég hætt hvenær sem er?

Í öllum áskriftarleiðum er þriggja mánaða uppsagnarfrestur en þú getur prófað frítt í 14 daga án skuldbindinga.

Er hægt að greiða áskrift með kreditkorti?

Nei, þar sem flestir áskrifendur eru fyrirtæki sendum við aðeins út greiðsluseðla og reikninga rafrænt.

Get ég fengið sérhannað vefútlit?

Já, leitaðu til okkar og við munum aðstoða þig við að hanna útlit sem hentar þínum rekstri.

Kostar að bæta við tungumálum?

Já, hvert tungumál umfram eitt kostar 990,- kr. m/vsk.

Ég er með fleiri en 2.500 vörunúmer

Hafðu samband við okkur í gegnum karfa@karfa.is.