Vef- og markaðsstjórinn

Vef- og markaðsstjórinn er ný þjónusta sem viðskiptavinum okkar býðst að kaupa í mánaðarlegri áskrift.

Með kaupum á vef- og markaðsstjóranum er hægt að spara fyrirtækjum umtalsverðar fjárhæðir og sparað starfsmannakostnað. Vef- og markaðsstjórinn uppfærir og viðheldur þinni vefverslun svo hún standist nútímakröfur og tryggir góðan sýnileika á leitarvélum ásamt hönnun og skil ásamt öllu markaðs og kynningarefni.

 • Vefstjóri 1
 • 59.900,- / mánuði
 • 40% afsláttur af tímavinnu
 • 10 tímar á mánuði innifalið
 • 1 starfsmaður
 • Panta áskrift!
 • Vefstjóri 2
 • 74.990,- / mánuði
 • 50% afsláttur af tímavinnu
 • 15 tímar á mánuði innifalið
 • 2 starfsmenn
 • Panta áskrift!
 • Vefstjóri 3
 • 99.900,- / mánuði
 • 60% afsláttur af tímavinnu
 • 25 tímar á mánuði innifalið
 • 2 starfsmenn
 • Panta áskrift!

Hvað sér vef- og markaðsstjórinn um?

Hönnun á auglýsingum

Hönnun á vefborðum

Hönnun á markaðsefni

Innsetningu á vörum og vöruflokkum

Verðuppfærslur í vefverslun

Innsetningu á síðum í vefverslun

Innsetningu á fréttum eða blogg færslum

Leitarvélabestun vefverslunar og eftirfylgni

Fylgjast með samkeppnisaðilum(hvað vel er gert og hvað betur má fara)

Mánaðarleg greinagerð um stöðu vefverslunar á helstu leitarvélum