Markaðssetning

Viðskipti í gegnum internetið verða því miður ekki til af sjálfu sér. Það er ekki nóg að setja upp fallega og virka vefverslun. Hjá okkur getur þú fengið þá þjónustu sem uppá vantar til að hefja sölu í gegnum þína vefverslun.

Markaðssetning á internetinu getur verið margþætt. Við bjóðum uppá eftirfarandi þjónustu.

Vefgreining og skýrslugerð

Vefgreining og skýrslugerð

Við greinum þína vefverslun, vörur, markhópa og hvað betur má fara.

Leitarorðagreining

Leitarorðagreining

Við greinum samkeppnisaðila og finnum sterkustu leitarorðin.

Textagerð

Textagerð

Innihaldið skiptir miklu máli hvað leitarvélabestun varðar, við hjálpum þér að smíða texta, innhald vefsins og greinum notkun orða í texta.

Leitarvélabestun

Leitarvélabestun / SEO

Eftir greiningu á samkeppnisaðilum, leitarorðum og textagerð sjáum við um að leitarvélabesta þína vefverslun.

Kostaðir tenglar (Pay Per Click)

Kostaðir tenglar (PPC)

Um 90% af öllum heimsóknum fer í gegnum leitarvélar eins og Google. Í framhaldinu af leitarvélabestun sjáum við um að útbúa hnitmiðaðar auglýsingar fyrir allar helstu leitarvélar.

Markaðssetning á samfélagsmiðlum

Markaðssetning á samfélagsmiðlum

Við aðstoðum þig við að koma þinni vefverslun betur á framfæri á öllum helstu samfélagsmiðlum eins og Facebook.