Hönnun og forritun

Hjá okkur starfa vefhönnuðir, hugbúnaðarverkfræðingar og forritarar með áratuga reynslu og hafa unnið með eða fyrir stærstu fyrirtæki og stofnanir á hérlendis og erlendis.

Við getum aðstoðað þig við að hanna það útlit og virkni sem þig vantar eða tengingar við bókhaldskerfi. Það skiptir engu máli hversu stór eða lítill reksturinn er, við höfum lausnina.

Vantar þig sérhannaðan eða sérforritaðan vef eða viðbætur?. Hafðu samband við okkur og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig eða þitt fyrirtæki.