Allt sem þú þarft til að opna vefverslun

Karfa.is er einföld leið til að opna vefverslun. Einföld og hagkvæm stöðluð lausn sem þýðir að einstaklingur með góða hugmynd að verslun getur byrjað reksturinn í sófanum heima innan örfárra mínútna.

PRÓFA FRÍTT Í 14 DAGA

Taktu við öllum helstu greiðslumátum!

Reksturinn í vasanum

Frelsið er yndislegt, vefverslunarkerfið okkar virkar á öllum snjallsímum og spjaldtölvu. Þannig getur þú tekið reksturinn með þér hvert sem er hvenær sem er.

Virkar á öllum Android og Apple tækjum.

Einfalt og öflugt

Um leið og þú skráir þig inn getur þú með auðveldum hætti haft fullkomna yfirsýn yfir allt sem við kemur þinni vefverslun.

Pantanir

Uppfylltu og kláraðu eina eða fleiri pantanir með aðeins einum smell.

Greiðslur

Yfirlit yfir allar nýlegar greiðslur eða innáborganir.

Viðskiptavinir

Auðveld yfirsýn yfir alla nýja viðskiptavini.

Tölfræði

Yfirsýn yfir helstu tölfræði. Fjölda pantana, fjölda heimsókna, tekjur og viðskiptahlutfall.

Meira en þú þarft

Karfa.is er vefverslunarkerfi sem keypt er í mánaðarlegri áskrift með bókstaflega öllu sem þú þarft til þess að reka fullkomna og fallega vefverslun.

Birgðarstjórnun

Vertu með góða yfirsýn yfir birgðir á vörum í þinni vefverslun. Þegar viðskiptavinur verslar vöru er sjálfkrafa tekið af birgðum og viðskiptavinur látin vita ef ekki nægt magn er til á lager eða vara uppseld.

Skýrslur

Greindu og fáðu góða yfirsýn yfir hvaða vörur eru að seljast og hvaða vörur seljast illa, fjöldi vara sem er með birgðir í lágmarki, hvaða vöru eru viðskiptavinir helst að leita að ásamt fjölda annara gagnlegra skýrsla.

Sjálfvirkar uppfærslur

Vefverslunarkerfið okkar er uppfært sjálfkrafa, þannig færð þú það allra nýjasta samstundis og getur nýtt þér nýjustu tækni strax án nokkurra vandkvæða með öryggið í fyrrirúmi á 256-bita SSL öryggisskírteini.

Afsláttarkjör

Kynntu vörur og hvettu til frekari sölu með afsláttarmiðum eða afsláttarkóðum svo þínir viðskiptavinir geta sparað. Hægt er að stilla afslátt eftir prósentu, fastri upphæð eða frír flutningskostnaður.

Útlit

Áskrifendur geta valið um fjölda fyrirfram hannaðra útlita og fengið aðstoð starfsmanna við uppsetningu þeirra án endurgjalds.

Aðgangur að kóða

Þú hefur fullan aðgang að öllum kóða, hvort sem um ræðir css, html eða javascript. Þannig getur þú smíðað þitt eigið útlit innan karfa.is kerfisins.

Aldrei selt á netinu áður?

Hjá okkur er það ekkert mál, kerfið hentar vel fyrir byrjendur sem og þá sem eru lengra komnir, einstaklingur með góða hugmynd að verslun getur byrjað reksturinn í sófanum heima og verið kominn með netbúð í loftið innan örfárra mínútna án tæknilegrar þekkingar. Áskrift innifelur aðganga að vefverslunarkerfinu ásamt vefhýsingu og tölvupóstföngum.

Til eru fyrirframhönnuð verslunarútlit sem áskrifendur geta valið um en einnig er hægt að fá sérhönnuð útlit að óskum og þörfum kaupanda.


PRÓFA FRÍTT Í 14 DAGA

Verðskrá.

Mánaðarleg áskrift og enginn falinn kostnaður. Allir eignileikar innifaldir.

Hofsjökull

5.990
 • 999 vörunúmer
 • Aðgangur að greiðslugáttum
 • Aðgangur að öllum eiginleikum
 • Sjálfvirkar uppfærslur
 • Ótakmörkuð bandvídd
 • Aðgangur að þjónustuborði
PRÓFA FRÍTT!

Langjökull

15.990
 • 999 vörunúmer
 • Aðgangur að greiðslugáttum
 • Aðgangur að öllum eiginleikum
 • Sjálfvirkar uppfærslur
 • Ótakmörkuð bandvídd
 • Aðgangur að þjónustuborði
 • Símaþjónusta
PRÓFA FRÍTT!

Vatnajökull

29.990
 • Ótakmörkuð vörunúmer
 • Aðgangur að greiðslugáttum
 • Aðgangur að öllum eiginleikum
 • Sjálfvirkar uppfærslur
 • Ótakmörkuð bandvídd
 • Aðgangur að þjónustuborði
 • Símaþjónusta
PRÓFA FRÍTT!

Prófaðu frítt í 14 daga án skuldbiningar


Við þurfum bara smá upplýsingar frá þér til að koma þér af stað.

Sláðu inn nafnið á þinni vefverslun.
Dæmi: https://nafn.karfa.is/


* Við geymum engar persónuupplýsingar að 14 dögum liðnum nema áskrift sé virkjuð skoða persónuskilmála.

Um okkur

Karfa.is er rekið af CheckMart ehf. sem er skráð einkahlutafélag á Íslandi.

Nánar um okkur

Karfa.is er rekið af CheckMart ehf. sem er skráð einkahlutafélag á Íslandi.

Fyrirtækið er rekið af hugsjónarmönnum sem eiga sér eitt sameiginlegt markmið, að smíða hagkvæmt og notendavænt vefverslunarkerfi fyrir innanlandsmarkað.


Skilaboð hafa verið móttekin.

Eitthvað kom uppá, reyndu aftur eða sendu beint á karfa@karfa.is!